Top Social

Blúndan mín fallega

March 7, 2011
Ég sat yfir einni biómynd um helgina, með sprettarann minn og blússu sem ég hef aldrey notað, og græddi þessa fínu blúndu með litlum ísaumuðum perlum. Efnið í blússunni verður svo klipt niður og notað í rósir eða annað sætt föndur (sem líklega verður fljótlegra að gera en að spretta blúndunni af ;)

En er hún ekki sæt og fín?
Posted by Picasa
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature