Top Social

dýrt og ódýrt

March 11, 2011
Skemtileg grein á norsku.
Annað herbergið kostar 13400 nkr og hitt 4400 nkr.

 Bilde

herbergin líta kanski svipað út en verðmunurinn er ótrúlegur. Synir okkur að það er hægt að fá góðar hugmyndir þegar skoðað er hjá dýru búðunum en oft er hægt að fara mun ódýrari leiðir og alls ekkert síðri.
og hvort var svo dýrara?

Bilde
13.400 nkr

Bilde
4.400 nkr
 lesið nánar um í hverju munurinn liggur hér.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature