Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...

Tuesday, March 29, 2011

endurunnið

Ég hef verið að nýta krukkur og flöskur, og gefið þeim nýtt líf með blúndum, böndum og kertum.
En það er fleira sem hægt er að endurnýta......ég sá þetta borð hjá  Anettes hus og finst það alveg bráðsnjallt og töff,
 þó það passi kanski ekki hjá mér.... eða hvað?!
Það hefur allavegana poppað upp í hausnum á mér  undanfarið.

En svo er ég alveg veik fyrir alls kyns trékössum,
því eldri og þreyttari, þeim mun flottari.
fröken H á nokkra flotta, gamla og þreytta..  já og sko.. líka krukku með blúndu, kerti og steinum :-)

mæli með að skoða síðuna, hún er alveg einstaklega falleg.Best Blogger Tips

No comments :

Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous