Top Social

... hjá home-biba

March 13, 2011
Ég rakst á blogg um daginn sem er með mikið af stórkostlegum myndum, mæli hiklaust með að þið gefið ykkur tíma til að skoða bloggið hjá  Home; Hún tekur bæði frábærar myndir á ferðalögum og svo er að finna ótrúlegt safn fallegra mynda m.a.í shabby chic stíl og rusty vintage.
Hreiðrum um okkur í notalegheitum og skoðum nokkrar rusty og flottar myndir þar sem ekkert er verið að stressa sig á bólstruninni.
gangið í bæinn.

má bjóða þér einn kaffi?

inná baði!

hér er hægt að tilla sér!

notaleg stemning
minni þægindi en flott er það.Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature