Top Social

... í Skorradalnum

March 10, 2011
Ég var að fara yfir myndir í tölvunni minni og fann þá þessar myndir, síðan við Logi fórum í berjamó í Skorradalnum í haust. Eftir mikla berjatínslu, þar sem Logi var orðinn nokkuð klár við að tína sín eigin ber, lögðum við okkur innanum lingið og horfðum á sólina setjast og þá tók ég "nokkrar" myndir af prinsinum mínum fallega.


ein svona í byrjun dagsins

sólin sest og hann steinsofnaður.
Posted by Picasa
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature