Top Social

Pandoras eske

March 1, 2011

Vinkona mín í Noregi benti mér á síðuna Pandoras Eske, en svo heppilega vill til að verslunin er í nágrenni við hana.... og nú læt ég mig dreyma um nýtt creditkort með óheftri heimild og engum gjalddaga og eitt stk gám :)

Pute, Englepar (60x40)En verum pínu raunhæf og kíkjum á dásamlega fallega púða ;Pute, Blomsterengel (60x40)Pute, Amor (45x45)Pute, Arabesque (50x30)Pute m/sløyfer (42x42)Pute, Englepar (45x45)
  Sem  smellpassa  allir við stofuborðið mitt, dúkinn og dúleríið á borðinu en...... passa bara alls ekki við munstraða antík sófasettið mitt! En það er allt í lagi því ég fann þennann fína sófa við púðana

Sofa i lin m/eikerammeen ok kanski ekki eins raunhæft, en þá eru púðarnir alveg fullkomnir í nýmálaða svefnherbergið og uppgerða gamla rúmið mitt eins og það er í höfðinu á mér eftir endurbætur.
En í bili læt ég mig dreyma um mjúka púða með svona ægilega rómó munstri og húsgögn í stíl ;)
  
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature