Top Social

á Florida

April 16, 2011
Ég var að koma úr fríi, þar sem ég naut lífsins innanum pálmatré, blóm, tjarnir og fjölskrúðugt fuglalíf.
Foreldrar mínir hafa gert sér vetrarhreiður í fallegu hverfi við Port Charlotte á Florida og þangað fór ég með maninn, einn soninn og tengdadóttir.
við hjóluðum um eða fengum okkur göngutúra og dáðumst að umhverfinu og dýralífinu..
en ég þurfti ekki að leita langt til að finna fegurð, og njóta lífsins..

ég gat setið í kósýhorninu....

með tærnar uppí loftið....

.. og horft á þetta..

eða fylgst með fuglunum á vatninu bakvið húsið.

....drukkið kaffi úr uppáhalds bollanum mínum og lesið bók.


Við hjónin hreiðruðum um okkur í hvíta herberginu...


og ég naut þess að ganga í kjólum og pífum og blúndum.


Auðvitað var líka skoðað í búðir, farið á ströndina og kíkt á kaffihús. Borðað úti og notið þessa ð vera saman.
Svo búið ykkur undir að nokkrar myndir úr sólinni læðist hér inn á næstunni.

1 comment on "á Florida"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature