Top Social

í garðhúsinu

May 20, 2011
Það spáir nú engu sumarveðri um helgina, svo það kæmi sér vel að eiga fallegt garðhús svo hægt sé að eiga notalega stund með fjöldkyldunni, bjóða í garðveislu eða bara hafa það notalegt í sólinni (held það eigi að vera pínu sól sumstaðar á landinu en almennt kalt) setja kerti og blóm í litríkar flöskur og krukkur eins og fást allsstaðar núna (amk Ikea og Pier) og bara njóta helgarinnar í birtu og blíðu innanum gróðurinn.
Hér eru nokkur falleg garðhús sem ég væri til í að eyða minni helgi í .


garðhús

Flestar myndirnar eru fengnar að láni hjá brabournefarm eins og oft áður.
eigið góða helgi;
kveðja og knús
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature