Top Social

i hjólreiðartúr á Flórida........ að skoða tjarnir

May 23, 2011
Eins og kom fram áður þá fórum við í frí til  Flórida í vor.
Tölvan mín er full af minningum um allt það fallega sem við skoðuðum.....

og núna þegar blessað sumarið ætlar að láta bíða eftir sér, skoða ég myndirnar og læt mig dreyma um sól og pálatré.


Það var dásamlegt að byrja daginn á því að hjóla um og skoða umhverfið...og þá voru tjarnirnar í miklu uppáhaldi hjá mér...
svona flottir bekkir voru hér og þar við tjarnirnar
svo að hægt er að setjast niður ....

og dást að þessu (vildi geta sett fuglahljóðin með)

bara ekki gefa krókódílunum!

æðislegt!


sólar kveðja
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature