Top Social

í sunnudagsheimsókninni........... á fallegu dönsku heimili

May 22, 2011
Ég hef ákveðið að bjóða ykkur vikulega í heimsókn með mér, þar sem við kikjum á falleg heimili sem ég finn á netinu. Lítil, stór, sérhönnuð óðalsetur eða einföld lítil heimili hjá bloggvinum, og ég lofa því að þau verða falleg, rómantísk, gamaldags og mjög líklegt að hvítt komi eithvað við sögu .Fyrst ætlum við að banka uppá í fallegu dönsku húsi, sem ég fann á rússneskri síðu. Upplysingarnar um húsið eða ljósmyndarann eru engar (ég myndi líklega ekki skilja það hvort eð er) en húsið er óhemju fallegt, að öllu leiti, svo það er unun að skoða myndirnar, amk voru mín fyrstu viðbrögð úúúú... ohhhh og vááá!!
Myndirnar fundust hér.

Viðbót; ljósmyndarinn er Kristian Septimius Krogh, og allt um húsið og fleyri myndir er að finna á  femina.dk
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature