Top Social

Linen & lavender

June 23, 2011
Ég rakst á dásamlega síðu sem heitir Linen and lavender og þar er ótrúlegt safn fallegra ljósmynda, og umfjallanir og viðtöl sem gaman er að glugga í.  
En hér eru myndir sem flestar eru frá umfjöllun um netverslun með gamalt og fallegt linen, væri ekki dásamlegt að eiga heilu bunkana af svona dásemd og geta saumað allt mögulegt úr því, nú eða bara haft það upp á punt... amk myndast rúllur af gömlu líni voða vel.


er hægt að versla svona gamalt og dásamlegt lin .
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature