Top Social

Góða helgi

June 10, 2011

Hvað sem veðurspáin segir þá er komið sumar,
og þetta er ein af löngu góðu ferða helgunum okkar.
svo það er annaðhvort að búa sig vel og pakka niður i útilegu.
Eða bara að vera heima þar til veðrar betur.

en hvort heldur sem er
þá er það garðsett í pastellitum..

sætir hitabrúsar...


engiróla úti í garði...

og dásamlega falleg picnictaska,
sem heillar í dag.


Ég vona að þið eigið góða helgi, heima eða að heiman
ástarkveðja;
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature