Top Social

barnaherbergi tekur á sig aðra mynd

June 8, 2011
Þegar Kiddi frændi minn fæddist fyrir næstum því 5 árum síðan, var útbúið lítið og fallegt barnaherbergi fyrir hann

.....með hvítum fallegum húsgögnum og bangsimon og félögum.

og ég fékk að leika mér eins og ég vildi með pensilinn og notaði umhverfi þeirra félaga á rúmteppinu til að gera náttúru heim í herberginu, með blómum, fiðrildum og flugum.


þegar Kiddi stækkaði fékk hann svo annað herbergi og barnaherbergið beið tilbúið eftir að nýtt barn kæmi í heiminn

 eins og ég sagði áður eignaðist ég svo litla frænku

og kvöldið fyrir heimkomuna var svo litunum í herberginu breytt, bleikum blómum og fiðrildum fjölgað og dót og föt sett í hillur og skúffur,......

......og Viktoría Rós flutti inn.
2 comments on "barnaherbergi tekur á sig aðra mynd"
  1. Svo flott hjá þér Stína

    Kv. Fríða

    ReplyDelete
  2. Ofsalega fallega málað hjá þér - yndislegt alveg :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature