Top Social

... úti í nátturunni.

June 18, 2011

Nú er planið að pakka fjölskyldunni í bílinn og skella okkur í sveitina.
Ég veit fátt dásamlegra en að vera umkringd Islenskum birkiskóg og með fallegt útsýni yfir sveitina og vatnið.

Ég fann þessar fallegu myndir af allsekki Islenskri náttúru, en fallegt er það og það og alveg hreynd undursamlega stílfært allt saman.
Myndirnar eru eftir stílistann Laurence Pasquier


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature