Top Social

......úti á palli á góðum föstudegi

June 24, 2011
 á svona fallegum föstudegi er ósköp gott að eiga fallegt afdrep til að  setjast út og njóta dagsins, hvort sem það  er stór og vel búinn pallur, verönd, litlar svalir eða bara að geta sest út á tröppur.

Marie friis
 hér eru nokkur svona afdrep sem eru af ymsum gerðum og stærðum en eiga það öll sameiginlegt að vera falleg og notaleg...... og ég væri til í að eiga heima hjá mér.

Romantisk retro

Anette Willemine

Fjeldborg

Fru Emma og Co

Hasigamas Univers

Mias Interior

Mine blom

Jeanetter´s hus

Martes atelie

dill og dall og sant

Ralfe farfars paradis

sukkertoy for oyet
 hér heima hjá mér er; stór pallur.. sem verið er að bera á, garður sem er í órægt, og tröppur sem eru í skugga..
Svenn gaarden
svo ég ætla að drífa mig í vinnu, þar sem er stór pallur með útsýni útá höfnina ognota svo helgina í að koma útisvæðinu mínu í fallegt og notalegt ástand.

Hafið það sem allra best um helgina !
Briggs lekehus
1 comment on "......úti á palli á góðum föstudegi"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature