Top Social

dekurkofinn minn

August 9, 2011
Logi  situr vörð á meðan ég býð ykkur að kikja aðeins á hvernig gengur með dekurkofann minn

Hér geta litlar prinsessur og prinsar brátt eldað allar þær kræsingar sem hugmyndaflugið getur framreitt

borðbúnaðurinn  bíður uppí hillu eftir að lagt sé á borð,


og fínu stellin sitja falleg í stásshillunni, tilbúin í fínustu veisluhöld.
En dekurverkefni sumarsins heldur áfram og lítið eftir nema föndur og smá fínisering.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature