Top Social

hjá stílistum Bloomingville

August 17, 2011
Mér finst alveg stórskemmtilegt að skoða myndir sem gerðar eru fyrir auglysingabæklinga ýmisa fyrirtækja og sjá þar hvernir stýlistarnir fara á kostum við að skapa einstaka upplifun og heillandi heim utanum viðkomandi vörur.
Það er margt fallegt og skemmtilegt hægt að fá fyrir heimilið hjá bloomingville  og ekki eru þeirra stílistar að klikka á sínu. Hér eru nokkrar myndir sem sýna heillandi, vörur í industrial style og alveg virkilega rusty og töff uppsetningar.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature