Top Social

hvítt, hvítt og enn meira hvítt

August 4, 2011
Þegar ég tala um að mála allt hvítt heima hjá mér og að ég heillist mikið af hvítum heimilum, 
kemur líklega upp í hugann orðin kuldalegt og sterilised
jú og stílhreint og fínt
Svo ég tali nú ekki um hvað vinir mínir og vandamenn eru undrandi þegar ég fer að tala um hvítt,
þar sem allt sem er í jarðlitum og þá sérstaklega allir brúnir tónar,
hefur gengið undir nafniu stínulegt í kringum mig.


en hvítt þarf alls ekki að vera kalt, 
það getur verið svo hlýlegt og rómó,

.....gamaldags og shabby,

....notalegt og classíkst 

....svo mjúkt og kósý

og svo er fallegur og hreinn hvítur þvottur,  auðvitað alltaf fallegast.

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature