Top Social

sunnudagsheimsóknin

August 7, 2011
Hér er einstaklega fallegt heimili,
 þar sem" industrial" stíll er stílfærður á dömulegann og fallegann hátt,


svo útkoman er einstaklega björt og hlýeg 
þrátt fyrir pínu hrátt yfirbragð 

Ég veit ekki mikið um þetta heimili, annað en að mér finst það heillandi og flott.
 Ég fann myndirnar hjá home shabby home. og hún vísar á art-decoration sem credit, 
en ég gat ekki fundið neitt meir um  þetta heimili  þar. 
Hins vegar festist ég lengi við að skoða falleg frönsk hús og óðalsetur svo ég  eiginlega vara ykkur við linknum hér að ofan ;).

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature