Top Social

í frönskum steinkastala

September 11, 2011
Nú nýlega bætti ég síðunni; the paper mulberry á blogglistann minn, en þar rakst ég td á þetta glæsilega franska setur  Château de Moissac   
Nú dreymir mig um rómantískt sumarfrí í frönsku sveitarþorpi með ástinni minni, þar sem við sitjum í einum af sölum steinkastalans og borðum osta og drekum rauðvín af bestu gerð.
                                   


http://www.chateaudemoissac.fr

3 comments on "í frönskum steinkastala"
 1. Þetta er bara draumur !!!
  Takk fyrir að setja síðuna mína í linka listan hjá þér :o)
  Þessi síða er algjör dásemd og það er alltaf gaman að líta við hjá þér..
  Kær kveðja Ásthildur.

  ReplyDelete
 2. jeminn eini þvílík fegurð!!! Maður verður að fylgjast með þessu bloggi sko ;)

  kv. Helga (Allt er vænt sem vel er hvítt)

  ReplyDelete
 3. Takk fyrir kveðjurnar stelpur og innlitið :)

  kv Stína

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature