Top Social

on my mind..

September 20, 2011
Ég á stórann dökkann skáp, sem ég hef verið að pússa niður síðustu dagana og ætla honum nýtt hlutverk með nýju útliti. 

Millas hem
Svo það þyðir að ég hef verið að skoða stóra málaða skápa á netinu og þessir gefa nokkurnvegin hugmynd um hvað ég er með í huga.
flickr

Paul Massey Photography


paint me white

brabournfarm


þessi flotti skápur gaf mér upphaflega hugmyndina af því að gefa mínum annann séns og nýtt líf . 
 Finst netið fyrir hurðinni alveg æði, og hef séð það á fleyri svona skápum (sem ég auðvitað fann ekki núna)


En núna er bara að draga framm pensilinn og byrja að grunna.2 comments on "on my mind.."
 1. Þú ert svo sniðug !! Hlakka til að sjá útkomuna

  Kv. Fríða

  ReplyDelete
 2. Hlakka til að sjá útkomuna;) Við (já eða JA) erum einmitt að mála eldhúsinnréttinguna og skipta um höldur;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature