Top Social

lagt á borð á föstudegi

October 20, 2011
Látlaus en góð máltíð, gott vín með, kerti og einföld bóm í krukkum.


Það þarf ekki að vera flókið eða fansí til að skapa stemningu

núna væri td tilvalið að klippa greynar af trjánum í garðinum og setja í tómar flöskur sem finnast uppí skáp.


snæri bundið um tauþurku...blómin fylgdu blómvendi sem ég fékk og voru svo það eina sem stóð eftir af vendinu, klipt niður og dreift í litlar krukkur um allt hús. svo er kertastemning í stofunni algjört möst eftir matinn

(myndir fundnar í möppu í tölvunni minn, síðan seinnipart sumars)


Eigið góða helgi

2 comments on "lagt á borð á föstudegi"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature