Top Social

á kaffihúsinu Tante Bruun

October 28, 2011
Ég gæti hugsað mér að kikja á þetta kaffihús reglulega.Hitta vinkonu yfir góðum kaffibolla og eðalspjalli.
Eða bara drepa tímann með fartölvuna eða blaðið í þessu magnaða umhverfi...
.


Kaffihúsið er í  yfirbyggðum verslunarkjarna sem nær yfir nokkur gömul hús og þannig næst þessi líka svakalega flotta útistemning ... inni!

Hér er á snilldarlegann hátt blandað saman gömlum ömmulegum húsgögnum, 
Industrial stíl 
og  hipp og kúl lúkki
með litríkum veggfóðrum og munstruðum bollum og diskum.
Já og svo er Tante bruun verslun líka, með fatnað og  heimilisvörur.

tantebruun.no
myndirnar eru fengnar hjá; 


Eigið góða helgi elskurnar :)
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature