Top Social

Gamlar, málaðar töskur

October 10, 2011

Ég hef verið að leita að gömlum töskum undanfarið, og þá var ég alveg með sérstakt útlit í huga....
en eftir að skoða á netinu til að fá smá inspiration fyrir töskuleitina, þá sá ég að ég þarf ekkert að vera of pikkí á útlitið, bara að þær séu pínu gamlar, harðar, og halló
ef liturinn fittar ekki inn í umhverfið....
þá er bara að mála þær
Daisy Pink cupcake

Songbird is nesting

pinterest

Lilies for Kate

A beach cottage

já sumir mála bara bókstaflega allt


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature