Top Social

hjá Full Bloom Cottage

October 13, 2011
Ég rambaði nýlega á netverslunina fullbloomcottage.com sem er með húsgögn í old french og Gustavian stíl sem hún Loretta velur sjálf og eru gerð upp, að mestu í mildum gráum tónum og svo er hún með ekta dásamlegt shabby chic linen; rúmföt, púða, gardínur, dúka og margt annað dásamlegt.


Hún er með bloggsíðu sem heitir fullbloomcottage.blogspot.com/ og fékk hjartað í mér til að slá nokkur aukaslög þegar ég fletti fyrst í gegnum hana.
 þar fann ég þessar myndir:


oh ég væri svo til í svona slitna pífu á rúmið mitt.
finst það svo fallegtgrófleikinn í efninu er alveg fullkomið mótvægi við væmnina í pífunum.
Snilld!
svona útskorið rúm í mildum grá/beislituðum tón og pífudót um allt..
er sko alveg að virka á mig í svefnherberginu.svo undurfallegtog þessi skápur... vá!já það  er bara að fara inná fullbloomcottage.com og næla sér í svona dásemdir.
1 comment on "hjá Full Bloom Cottage"
  1. Jeminn!! Þetta er draumur!! Takk fyrir að benda okkur á þessa síðu! ;-)

    kv. Helga Lind

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature