Top Social

í töskunni á föstudegi

October 14, 2011

ég hef verið að pósta mikið um töskur að undanförnu....

og ég bara varð að deila þessari fallegu mynd með ykkur
en ég hana sá  hjá draumesidene.com 


og það er ein stollt frænka sem póstar á þessum föstudegi
 en lítill drengur fæddist í fjöldkyldunni minni í gærkvöldi.
svo  myndin hitti beint í mark hjá mér í dag.
Eigið góða helgi
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature