Top Social

í vinnunni hjá Jeanne d´Arch Living

October 19, 2011
Hafiði séð  jeannedarcliving.dk ?
það er netsíða með húsgögn, smávöru,  textíl og ótalmargt fleyra fyrir heimilið,
 allt í alveg dásamlegum evrópskum sveitastíl... sem ég gjörsamlega eeelska.

og auðvitað er líka gefið út tímariti.

svo rakst ég á þessar myndir af vinnustaðnum á facebook síðunni þeirra.
þarna er skrifstofa , vinnustofa og lagerhúsnæði.
og vá hvað ég væri til í að mæta á hverjum morgni til vinnu á svona stað


Portið:

Skrifstofur ritstjóra, séð að framan... hrikalega flott hús

Hér verður tímaritið til... fimm skrifborð, fimm tölvur, fimm manneskjur....
sem eru þrír ljósmyndarar, tveir graphic designer, tveir layouters, fjórir rithöfundar og þrír stílistar.
 öööö mér finst þetta eithvað ekki passa....


en mér finst þessi skrifstofa allsvakalega flott
 Hér verða svo allar handunnu vörurnar til
já takk ég væri til í að hanna og föndra fallega hluti alla daga hér.og svo það besta af öllu....
Kaffistofan;

Eruði ekki að grínast með þessa kaffistofu!!!!
ég skal vinna við hvað sem er ef ég get endurnærst og hvílst í 15 mín í þessu umhverfi.

sæl að sinni
kveðja og knús
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature