Top Social

November 4, 2011
Af því að það er föstudagur finst mér alveg tilvalið á kikja á fallegt kaffihús sem ég fann á netinu, 
og ekkert hefði ég á móti því að setjast þarna inn í góðum félagskap og fá mér sallat eða góða súpu  og eitt rautt með.

Þetta er allt ósköp hrátt og grátt... en mér fisnt þetta samt svoo kósý og fallegt.


Eigið góða helgi

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature