Top Social

Einfaldir aðvenntustjakar.. 1.2.3.4

November 26, 2011
Mig langar að pósta nokkrum aðventustjökum, þetta eru ekki þessir hefðbundnu aðventukransar heldur allskyns einfaldir bakkar eða stjakar með númeruðum kertum í aðalhlutveki.
En mér finst ég rekast frekar mikið á það á þeim síðum sem ég skoða. 

Hér er mitt úrtak: hvítt einfalt og náttúrulegir litir.Bjorkely
MineBlom.
Beates verden
Home in the countryside

Tone Rose Huset
vitaranunkler

My lovely things

mylovelythings
 Margar af þessum myndum fann ég  hjá NIB en þar eru allar gerðir og litir af aðventustjökum og dagatölum sem lesendur deila með okkur og bætist alltaf við.1 comment on "Einfaldir aðvenntustjakar.. 1.2.3.4"
  1. Sæl

    Veistu hvar er hægt að fá númeruð kerti ?

    Kv, Hulda

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature