Top Social

November 20, 2011

Þetta glæsilega heimili í Frakklandi fann ég á Ikeafamilylive.
Eigendurnir  höfðu búið í Bandaríkjunum og Bretlandi, en fluttu svo með dæturnar þrjár í  klassískt hús í Frakklandi, þar sem þau hafa hreiðrað um sig á einstaklega notalegann og fallegann hátt og svei mér þá þau virðast hafa verslað næstum allt inn í nyja húsið í ikea. 
hægt er að lesa allt um húsið og sjá vikeo af því á  ikeafamilylive.com/ og þar eru líka mun fleyri heimili sem skreytt hafa verið með ikea vörum.. svona ef ykkur vantar hugmyndir.


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature