Top Social

GreenGate haustlínan

November 10, 2011
Síðan ég sá nýja vörulistnn hjá Greengate í byrjun haustsins hef ég beðið eftir  skammdeginu með kertaljósunum, heita kakóinu og vetrarstemmningu..
því nákvæmlega þannig er stemningin hjá Greengate,
haustleg munstur, hlý teppi og fallegt jólaskraut.


Fanst alveg orðið tímabært að pósta nokkrum myndum úr haust og vetrar listanum 
þetta er svooo fallegt og kósýþessa blaðsíðu úr listanum væri ég til í að eiga  eins og hún leggur sig..
algjörlega gordjös... sé fyrir mér kósý stemningu alveg alla leið.
Getið skoðað listann  hérPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature