Top Social

á kertabakkanum.

November 14, 2011
 Það er nokkuð ljóst að bakkar eru algjörlega inn núna, enda svo ægilega gaman að safna hinu og þessu saman á bakka og gera þannig eina heild úr mörgum stökum hlutum.  Reglan er engin og aðferðirnar svo ótalmargar en kertin eru þó algjörlega ómissandi á bakkann núna þegar veturinn hefur bankað uppá.
Hjá mér eru bakkar hér og þar um húsið svo það er gaman að fá hugmyndir til að betrumbæta og laga bakkana enda eru þeir í endalausri endurröðun. Fabulous er með samkepni um fallegasta kertabakkann og þar pikkaði ég út þá sem mér þótti fallegastir og vil deila með ykkur sem insperation.

La bella vita - det gode liv

mammas-hus

mammas-hus


Ég mæli sérstaklega með að kíkja á tyrifryd.com/  sem á síðustu tvær myndirnar.


þessir bakkar og enn fleyri til tóku þátt í samkepni um fallegasta kertabakkann hjá ; maiaslilleverden.blogspot.com/
2 comments on "á kertabakkanum."
  1. Mér finnst sérlega gaman að sjá gluggakarminn/bakkann á síðunni sem þú vísar á neðst. Ég á orðið nokkra karma sem ég hef haldið til haga en hef bara notað til útstillinga á handverkssýningum.

    ReplyDelete
  2. já fallegir karmar eiga það svo sannarlega skilið að vera til sýnis og ég hef séð margar útgáfur af því hvernig hægt er að nota þá, kanski það sé bara efni í eitt blogg ;)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature