Top Social

viðarklæddir veggir

November 7, 2011
Hér eru nokkrar útgáfur af fremur töff og flottum viðarklæddum veggjum.
Sumir eru jafnvel bara gerðir úr vörubrettum, en ég verð að segja að mér finst þetta lúkk, sem ég sé æ oftar, einstaklega hlýlegt og skemmtilegt, gefur herbergjunum einhvern náttúrulegann og gamlann sjarma.


ef marka má hönnunarsýninguna í Frankfurd er þetta alveg málið í ár, náttúran og fortíðin, gróft handverk, djúpir litir, leður og þjóðleg munstur.... amk las ég það í hús og híbýli.
Hér er þetta allt, leðrið grófi viðurinn, skinnið, indíánamyndin textílpúðarnir og auðvitað hreyndýrahausinn... algjört æði!

stabbursbua

shadesoflight.com
shades of light er netverslun með ljós, mottur, húsgögn og margt annað og þar er grein um þennann vegg, hvernig hann var gerður og húsgögnin sem gera þessa mynd svona gjörsamlega fullkomna.
Bara sjáiði stólinn!! 

fann þessa á pinterest og linkurinn leiddi mig ekki neitt.... sorrý
en svo fallegt og kósý

Twighutshinson


sewdangcutecrafts.com
Hér er skemmtileg grein um það hernig Jess og Monica gerðu þennann vegg  úr vörubrettum, inni hjá yngsta syninum.


bowerpowerblog.com
Litli Will Bower átti þetta flotta herbergi þegar hann kom í þennann heim, náttúrulegt þema hjá þessum litla unga. Mæli hins vegar alveg með því að kíkja á síðuna hjá þeim og fylgjast með þeim koma sér fyrir í nýju glæsilegu húsi.. sem er þó all nokkuð ólíkt því sem þessi mynd sýnir.

desire to inspire

þessi linkur vísar ykkur svo á annann póst með enn fleyri myndum af  viðarklæddum veggjum ..... ef þið skylduð ekki hafa fengið nóg :)
designsponge.com

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature