Top Social

eitt lítið grenitré....

December 20, 2011

......einmanna stóð 
úti á snæviþaktri grund
Einn daginn gekk þar hjá ungmær svo rjóð
undraðist mikið þennann fund
ó litla grenitré ungmærin kvað
er ekki leiðinlegt hjá þér?
vilt að ég færi þig og flitji úr stað, þú farir heim með mér?

round barn potting co
Eitt lítið grenitré andvarpar þá,
á endanum svarar daufum róm
taktu mig heim með þér, þá heyra ég má
hátíðarsöng og fagrann óm
En litla grenitré ungmærin kvað;
á ég að slíta þig frá rót?
þá sagði grenitréð þegar í stað;
það skaltu gera fagra snót
vita verandan
Ó litla grenitré hvað ungmærin smá 
 ekki ég skilið get við þig
Svaraði grenitréð glaðlega þá;
góða taktu mig
Ég vil verða jólatré því jól fari hönd
já það er æðsti draumur minn
berðu mig ungmær góð langt út í lönd
mig langar að skreyta bústað þinn


evi´s country snippets


Anetteshus

skonahem.com
desde my ventana.

desde my ventana


round barn potting co

Stundum er minna, meira.
 Amk finst mér lítið alvöru grenitré með sínn bera topp og ófullkomna vöxt (samanborið við gerfitrén) langfallegust með einfalt og lítið skraut, svo náttúrulegt og fallegt.


one little christmas tree með frostrósum, hreint dásamleg útgáfa af þessu fallega lagi.

jólakveðja
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature