Top Social

er einhver að fara að baka í dag?

December 11, 2011
Ég var að rekast á pinterest board sem hún Carolina frá spáni er með og kallar  natale. 
Þar er  frábært safn af náttúrulegum, einföldum og fallegum  jólamyndum, sem gaman er að skoða, margar fengnar hjá skandinaviskum fagurkerum og þar fann ég líka nokkra nyja bloggara til að fylgja eftir og fá innblástur hjá.
Myndirnar sem ég ákvað að deila með ykkur tengjast allar jólabakstri á einn eða annann hátt.
en matur, drykkur og kökur getur verið alveg hreint frábært myndefni hjá þeim sem hafa auga fyrir því.
Það hreinlega yljar manni á köldum degi að sjá rjúkandi kakóbolla og piparkökur á fallegri mynd, og svo getur piparkökumót og flórsykur orðið að jólamynd sem gleður augað.
Kikjum á brot af safninu hennar Carolina. og ég mynni á linkana undir myndunum sem margir vísa á frábærann uppruna.

livethemma.ikea


wittehuisjes.blogspot.com

homebylinn.blogspot.com
my little box

lafifole.blogspot.com/

lafifole.blogspot.com/

lille sommerjenten´s


follow studio

http://homebylinn.blogspot.com/

pinterest/carolina

Bolig liv

les fifoles
Pinterest er frábær vetvangur til að finna insperation og ég nota það óspart til að halda utanum það sem mér finst vert að skoða frekar, nota síðar hér á blogginu og bara til að fá innblástur. Svo ég hef ákveðið að kynna reglulega hin og þessi "pinboard" sem mér finst vert að deila með ykkur og byrja á NATALE boardinu hjá CarOlina.
Ég þakka ykkur fyrir að kikja við hjá mér og vona að þið hafið haft unun og gagn af .
Farið vel með ykkur og njótið dagsins

4 comments on "er einhver að fara að baka í dag?"
 1. yndislegar myndir og svo gaman að skoða og fá innblástur :)

  ReplyDelete
 2. Pinterest er frábær síða, það er sko hægt að gleyma sér þar þímunum saman.
  J

  ReplyDelete
 3. já pinterest er endalaus uppspretta af hugmyndum. Nota sjaldan orðið google til að finna myndir og innblástur... bara pinterest. Mjög auðvelt að gleyma sér þar.

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature