Top Social

Góða helgi

December 2, 2011
 Ég gerði þennan ægilega eldhúslega jólakrans úr gömlu kökuformi, eplum og kanil og mosa. Setti svo kerti í miðjuna og er bara komin með þetta fína borðskraut..... epli og kanill, getur það klikkað?

Ég ákvað að taka mér hlé frá jólastússi og þrifum og  sit  í huggulegheitum við eldhúsboðrið með swissmokka og heimabakaðar negulkökur.


óska ykkur góðrar helgar og vonandi eigið þið notalegt augnablik til að njóta aðventunnar.
3 comments on "Góða helgi"
 1. Þetta er frábærlega sniðugt hjá þér og kemur mjög flott út.
  kveðja Adda

  ReplyDelete
 2. Þetta líst mér vel á. (Og heimabakaðar myndir :))

  ReplyDelete
 3. jólalegra getur það varla verið ;=)

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature