Top Social

jólakofinn

December 30, 2011


Svona var umhorfs fyrir utan kofann snemma í Desember, 


en í dag er snjórinn ekki alveg jafn mikill svo gamli jólasveininn getur kíkt út um gluggann og í glugganum standa tveir litlir jólskór sem merktir eru Sæmi og Maddi, og það hefur ýmislegt leynst í þessum litlu skóm þegar litlir snáðar kíktu á morgnana   

Inni í kofanum stendur lítið jólatré á borðinu, skreytt með ýmsu bæði nýju og gömlu  skrauti, pínu retro stíll á þessu.


kveðja;
1 comment on "jólakofinn"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature