Top Social

jólakúlurnar mínar

December 12, 2011
Ég var ekkert búin að sýna ykkur almennilega uppáhaldsjólakúlurnar mínar í fallegu silfurskálinni minn.jæja Þær voru myndaðar í bak og fyrir í dag svo hér sjáið þið þær.
Mér finst þær svo dæmalaust fallegar , svo elegant en gamaldags.


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature