Top Social

franskur fjallakofi

January 30, 2012
Ég er ekkert alveg búin með  innlitin í fjallbústaðina. Hér kemur einn enn, enda alveg verið rétta tíðin fyrir svona innlit, þar sem vetrur konungur nýtur sín hvað best... innanum fjallatinda og grenitré á björtum degi.

'I þetta sinn langar mig til að líta inn í glæsilegt fjallahús í frakklandi, sem er bæði hlýlegt og einstaklega glæsilegt.ég fann myndirnar hjá nicety.livejournal.com
En þær koma frá art-decoration.dekio.fr


Svo bíða nokkur heimili eftir að við kíkjum inn, póstar sem bíða eftir að fá að komast að í mánudagsinnlitið, en er alltaf ýtt aftast í röðina til að hleypa svona fallegum fjallabústöðum að, enda enn janúar og því vel við hæfi.3 comments on "franskur fjallakofi"
 1. Maður hefði nú ekki á móti því að fara í smá frí í svona fallegan fjallabústað;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 2. Glæsilegur "fjallakof" og gaman að skoða öll smáatriðin sem skipta svo miklu máli.Öllu svo smekklega komið fyrir. Virkilega gaman að skoða svona fallegar myndir af fallegum húsum :)

  ReplyDelete
 3. já Hjördís það væri ekki amalegt að komast í frí þarna, en það er líka voða gott að vera í Grímsnesinu.
  eins og myndin hjá þér Kristín sýnir svo vel. og smáatriðin eru alveg á hreynu í fallegu gistihúsunum þínum.
  sjá hér:
  http://asborgir.blogspot.com/

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature