Top Social

hjá Atelier de campagne...á pinterest

January 18, 2012
Ég hef ákveðið að vera dáldið skipulögð á nýju ári og vera með pínu fyrirframákveðna vikulega dagskrá hér á blogginu, ég hef prufað það áður og líkaði það vel. það er svo ótrúlega margt sem mig langar til að deila með ykkur og stundum veit ég ekkert hvað ég ætti að taka fyrir næst, en vonandi hjálpar þetta aðeins.
Planið er sem sagt að hafa miðvikudaga kynningardaga, og þá ætla ég ýmist að kynna uppáhalds bloggarann eða pinterest síðuna, jafnvel stundum uppáhalds verslunina.
En byrjum á pinnara vikunnar.

Pinterest síða vikunnar er í eigu Atelier de campagne, sem ég held að sé einhverskonar antíksala með gömlum frönskum munum.
Þar eru öll pinboard-in hvert öðru fallegra, útskornin rammar með fallegri patínu. leirker og styttur. gömul húsgögn og margt fleyra.
Hér koma smá sýnishorn:

Svo er bara að skrá sig sem follewer á pinterest.com/atelierdc og fylgjst jafnóðum  með því sem hún bætir við.
2 comments on "hjá Atelier de campagne...á pinterest"
  1. Atelier de champagne is out of this world,They have so much amming and Wonderful stuff...there are not Even words!Can only dream....
    Tove:)

    ReplyDelete
  2. Guðdómlega flott!! Það er sko hægt að rekast á ýmsa fjársjóði á Pinterest :-)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature