Top Social

hvítur nýstraujaður þottur

January 19, 2012
Nokkrir af hvítu dúkunum mínum voru notaðir yfir hátíðarnar, svo þvegnir og straujaðir ásamt tauþurkum í stíl. Það sat svo nýstraujað á hvíta bakkanaum inni í borðstofu og beið eftir að ég gengi frá því inn í skáp, og ég stóðst ekki mátið að draga framm myndavelina og smella af einni mynd, 
Enda er hvítur nýstraujaður þvottur bara svo fallegur.1 comment on "hvítur nýstraujaður þottur"
  1. Þetta kallast að kunna að koma auga á það fallega, falleg mynd, notaleg tilfinning!

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature