Top Social

í vetrarfríi

January 23, 2012
Í síðustu viku deildi ég með ykkur alveg stórglæsilegu hóteli í svissnesku ölpunum, þar sem ég væri svo til í að eyða góðu vetrarfrí með ástinni minni.

En svo  rakst ég á þennann huggulega fjallabústað í Póllandi, á netinu í vikunni og fanst alveg tilvalið að deila honum sem innliti þessarar viku;

þessi er alveg ekta fjallakofi og minnir eiginlega dáldið á sögurnar um hana Heidi sem flutti til  afa sins... en líklega  er það nú bara geitin... 
Mér finst þessi bústaður alveg einstaklega hlylegur og kósý og margt við hann sem ég gæti hugsað mér að yfirfæra í dæmigerða íslenska sumarbústaði.
 Ég fann myndirnar hjá nicety.livejournal.com en þar eru innlit héðan og þaðan af mjög fjölbreyttum heimilum... síðan er að vísu á Rússnesku en þá kemur sér vel að hafa google translate, bara til að vita hvaðan heimilin eru;)vonandi hafið þið það annars gott á þessum mánudegi og haldið bjartsýn af stað inní nýja viku.
með kveðju;Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature