Top Social

inná lifandi markaði

January 27, 2012

Þegar ég kom inn í Lifandi markað í fyrsta sinn eftir breytingar (áður maður lifandi) horfði ég alveg hugfangin í kringum mig á alla flottu trékassana og afgreyðsluborð og veggi sem er unnið úr vörubrettum.
Svo það er ekki bara það að þarna seu lífrænar vörur heldur eru innréttingarnar að mörgu leiti endurunnar líka.

Afgreyðslan í veitingastaðnum er töff í svona industrial stíl..

svona flottir trékassar eru um allt þarna inni (keyptir erlendis að sjálfsögðu).. alveg geggjaðir! 
Langar í einn eða tvo.. eða....ok mig langar í heilu staflana af svona kössum.Eins og komið sé inní gamlann markað ekki satt?

 Mæli með að kíkaj á lifandimarkadur.is og skoða matseðilinn hjá þeim, hef alltaf fengið góðann mat þarna og ekki er verra að hann er hollur...
 og kökurnar er dásamlega góðar :)
Myndirnar fékk ég allar inná fb síðu þeirra.Góða helgi kæru vinir.
kveðja;

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature