Top Social

nýr blogghaus

January 31, 2012

Ég var að gera nýjann haus á bloggið mitt um helgina. 

Leturgerðirnar eru svipaðar og áður, enda er ég bara voða sátt við það eins og Heiðbrá vinkona mín gerði, en finst það mikill kostur að geta breytt um mynd þegar ég vil, td eftir árstíð.

Í þetta sinn notaði ég mynd af hvíta skápnum og við hliðina á honum stendur bastkarfa á stól og geymir teppin á heimilinu...
og að sjálfsögðu var smellt af fleyri en einni mynd.. 


Þónokkuð hvítt, pínu brúnt og grátt,  og allt dáldið shabby


Hvernig finst ykkur annars blogghausinn?
Ég vildi hafa hann einfaldann og nota bæði gamalt velritunar letur og handskrifað, 
og svo er þá bara að gera undirskriftina líka :)1 comment on "nýr blogghaus"
  1. Flottur haus! Kannski eg laeri ad bua til svona einhvern daginn...

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature