Top Social

síðasta jólabloggið í ár

January 6, 2012
ég datt niður á þetta fallega jólaheimili og ákvað að deila því með ykkur sem síðast jólainnlitið þó kominn sé tími til að við tökum niður jólaskrautið okkar. Bara get ekki staðist það, skulum kallas þetta síðasta séns til að dást að fallegum jólum.
Heimilið var skreytt árið 2009 fyrir house and Home magazine  o

myndir fengnar hjá thecrossdesign.com
ljósmyndari janisnicolay.com
Nú kveðjum við Íslendingar jólin og ég verð að segja að mér hefur þótt einstaklega gaman að vera með svona interiorblogg yfir þennann dásamlega árstíma, og gaman að því hversu ótalmargir hafa bæst í hópinn sem fylgist með blogginu  undanfarinn mánuð.
Nú tekur kósý tími við þar sem skammdegið og snjórinn hverfur ekki þó við skjótum upp jólunum, hlakka til þess að njóta þess tíma með ykkur. Kakó, ullarteppi, arineldur og margt fleyra huggulegt eru þau myndefni sem ég hef verið að kíkja á.
knús;
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature