Top Social

bakað fyrir áramótin

January 1, 2012
Ég bakaði  piparkökur fyrir jól, en lét hinsvegar ekki verða af því að skreyta þær fyrr en núna fyrir áramót og að sjálfsögðu voru frostrósir fyrir valinu ásamt stjörnum og einstaka jólatrjám.
Skreytt með hvítum royal icing og glimmeri


 Piparkökurnar fóru svo með til foreldra minna um ármótin , þar sem stórfjölskyldan fagnaði saman og skálaði fyrir  nýju ári

3 comments on "bakað fyrir áramótin"
 1. Æðislegar piparkökur! Hún KJ missti sig einmitt þegar hún sá mynd af skreyttum piparkökum sem voru að mig minnir á síðunni þinni;) Gleðilegt nýtt ár elsku Stínu.

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 2. jú passar ég lá yfir myndum af svona kökum og setti nokkrar vel valdar hér inn um daginn.
  Gleðilegt nýtt ár og hlakka til að hitta ykkur á nýja árinu.
  Knús á ykkur <3

  kv stína

  ReplyDelete
 3. Geggjaðar kökur, ég myndi ekki tíma að borða þær - myndi bara hamstra þær í vasann og skreyta með þeim heima hjá mér ;)

  Gleðilegt árið og takk fyrir skemmtilega bloggvináttu!

  *knús

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature