Top Social

hjá The paper Mulberry.. á pinterest

February 1, 2012The paper mulberry bloggsíðuna hef ég kynnt fyrir ykkur hér á blogginu.
en hún er lika með pinterest síðu sem gaman er að skoða og ég tók nokrar myndir úr "my style" pinboardinu hennar til að deila með ykkur.
Kíkið á; pinterest.com/papermulberry þar er hún með ótalmörg pinboard sem eru hvert öðru fallegra.Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature