Top Social

undir árhifum frá Provence

February 6, 2012
Innlitið í dag er í bjarta risíbúð í póllandi sem mér finst einstaklega smekkleg og falleg


Stíllinn er franskur og aðallitirnir eru hvítur og baige.
veggskreytingarnar og kertaarininn verð ég að segja að heilla mig hvað allra mest við þessa íbúð og ekki hefði ég neitt á móti því að eiga eintök hér heima.
(verð nú að bæta við að svona baðherbergisvörur fann ég í blómabúðinni Sjöfn á Selfossi, þar man ég td eftir svona klóssettrúllustandi)

myndirnar eru frá weranda.pl


2 comments on "undir árhifum frá Provence"
  1. Jiiiiii váááááá þessi kertaarinn owwwhhhhh!

    Kv. Ásta María

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature