Top Social

föstudagur á Sushi samba

March 9, 2012
 Á Þingholtstræti 5, í Reykjavík er alveg hrikalega töff sushy staður.
Ég er kanski ekkert brjáðuð í sushy en hönnunin á staðnum er hinsvegar alveg mér að skapi.Enda er þessi dökki, grófi ,stíll það sem er ofarlega á listanum hjá mér þessa dagana,


og ekki er verra að hér er heill veggur hlaðinn trékössum...


og aðrir veggir klæddir grófu timbri,


 Og ljósin eru algjörlega gordjös finst mér

En svo á móti eru veitingarnar litríkar, bjartar og fallegar.....

.... og uppáhald margra.

meira um staðinn á sushisamba.is


Stína Sæm3 comments on "föstudagur á Sushi samba"
 1. Vá töff staður. Þessi staður hefur algjörlega farið framhjá mér. Verst að kallinn borða ekki sushi;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 2. Hjördís hann getur fengið steik á meðan þú borðar sushy.
  Já töff staður en í dag heyrði ég um staðinn frá einum sem var að dásama matinn.

  ReplyDelete
 3. Ú þá getum við skellt okkur;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature