Top Social

grátt og hrátt

March 14, 2012
Ég er enn að laga fixa í kjallaranum hjá mér, svo myndirnar sem ég set inn er enn með gráu og nokkuð hráu yfirbragði.

Hér kemur annar póstur með insperation frá Tine K
finst myndirnar hjá þeim alveg snilldarlega stílfærðar og flottarSvo er bara að skella sér á tinekhome.com/WebShop og næla sér í eitt og annað... eða amk láta sig dreyma.
Tine K er líka með fallega bloggsíðu og þar er aldeilis að byrta til enda vorið á næsta leiti og þar eru póstar með hvítum og fallega stílfærðum myndum þessa dagana.
http://tinekhome.blogspot.com/ 
Stína Sæm
1 comment on "grátt og hrátt"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature